20.09.2012 10:10
Stóra Laxá
Veiðifélag Nes er nýkomið úr frábærum túr í Stóru Laxá þar sem hollið fékk 18 laxa og komu nokkrir stórir á land. Endilega kíkið á myndirnar, við munum einnig setja inn video á næstu dögum.
Skrifað af MJM
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 309
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 203171
Samtals gestir: 18854
Tölur uppfærðar: 22.9.2023 07:31:46