03.08.2011 12:48
Breiðdalsáin/Silungasv
Þá er túrnum í Breiðdalsánna lokið, menn urðu fyrir smá vonbrigðum þar sem lax var bara að finna í einum hyl uppfrá en hann straujaði bara í gegnum neðsta svæðið greinilega. Kannski var bara gott að ná þessum 2 löxum sem við náðum, meðalþyngdin var ekkert slor ca 10pund. Ég er nokkuð viss um að þetta svæði sé mun betra síðsumars. Annars eru þetta gríðarfallegar ár og umhverfið magnað. Annars skemmtu menn sér vel þó að Haffa Haff diskurinn gleymdist heima:( það má ekki gerast aftur!
Skrifað af Bjartur
Flettingar í dag: 1362
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 2778
Gestir í gær: 429
Samtals flettingar: 459047
Samtals gestir: 43401
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 23:28:22