17.09.2015 18:14
Addi, Maggi og Ingvi gera það gott
Hluti af meðlimum Veiðfélags Nes fóru nýlega í Laxá á Skógarströnd og gerðu það gott. Var fiskur um alla á og endalausar tökur. Ein besta ferð ársins án efa. Endilega kíkið á myndirnar.
Skrifað af MJM
Flettingar í dag: 412
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 1206
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 378498
Samtals gestir: 38258
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 11:45:14