Tenglar

17.07.2012 15:39

Veiðin.

 Eitthvað eru smálaxagöngurnar dræmar hingað til í sumar, en stórlaxinum fjölgar með hverju árinu.
Það er fínt því ég er búinn að landa smálöxum sumarsins nú þegar, og nú tekur 2ja ára laxinn við keflinu og rífur í sig flugurnar mínar það sem eftir lifir sumars;) 
Það verður gaman að heyra í stórumönnunum þegar þeir verða á bökkum Laxár um helgina, fá þeir loks 20pundarann? Vonandi!

Flettingar í dag: 358
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1206
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 378444
Samtals gestir: 38233
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 10:52:11