01.11.2011 22:29
Rjúpnaveiði Hallstaðir
Þá er fyrsta helgin í rjúpu afstaðin. Magnús, Ingvi og Guðmundur fóru á Hallstaði og gengu 25km upp og niður fjöll. Árangurinn var góður og náðu allir kvótanum. Kíkið á myndirnar.
Skrifað af MJM
Flettingar í dag: 674
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 1206
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 378760
Samtals gestir: 38294
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 13:53:21