11.03.2010 15:04
1.apríl
Sælir, nú styttist í 1.apríl óðfluga, aðeins 3 vikur og biðin er á enda. Legg til að menn hittist þá í einhverri sprænu eða vatni og taki nokkur köst.
Ég mæli með Meðalfellsvatni eða Brúará ef systir Capteinsins leyfir.
Sá sem nær fyrsta fiski ársins verður verðlaunaður sérstaklega á uppskeruhátið félagsins í haust!
Ég mæli með Meðalfellsvatni eða Brúará ef systir Capteinsins leyfir.
Sá sem nær fyrsta fiski ársins verður verðlaunaður sérstaklega á uppskeruhátið félagsins í haust!
Skrifað af Formaðurinn
Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 2560
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 591488
Samtals gestir: 48703
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 04:25:52