Tenglar

08.02.2010 09:33

Veiðisumarið 2010

Nú styttist í fysta túrinn og sumir geta varla beðið eftir fyrstu tökunni, menn eru búinir að bóka slatta af dögum og eitthvað á örugglega eftir að detta inn. Félagsmenn hafa bókað daga í eftirtöldum ám.

Sogið Ásgarður- Apríl+Júlí.
Elliðár- vorveiði.
Grímsá- júní.
Laxá í Dölum-júlí
Sogið,Syðri brú-júlí
Hólsá- ágúst
Svalbarðsá- ágúst.
Selá í Vopn- ágúst
Fáskrúð-sept

Síðan eru líkur á að einhverjir kíki í þessar ár.

Hofsá
Eystri Rangá
Brúará
Laxá á Skógarströnd
Norðurá.

Ekkert slor hér á ferð, lax og það straxemoticon

Kv
Addi
Flettingar í dag: 141
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 1124
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 519956
Samtals gestir: 46454
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 02:53:43